08.10.2013
3. bekkur heimsækir Hafnarborg
Nemendur í 3. bekk fóru í heimsókn í Hafnarborg í Hafnarfirði. Þar skoðuðu þeir listaverkasýninguna "Hús í húsinu". Nemendur fengu leiðsögn og fræðslu um húsið Hafnarborg og hvernig það var í gamla daga. Gægst var á glugga og kíkt aftur til fortíðar...
Nánar04.10.2013
4. bekkur - útinám
Nemendur í 4. bekk fá kennslu úti við einu sinni í viku. Í þessari viku fengu þeir að spila hið skemmtilega kubbaspil - Víkingaspilið. Nemendum var skipt upp í hópa og var góð samvinna í öllum hópum og stóðu krakkarnir sig með prýði. Áður en...
Nánar04.10.2013
Vísindamaður í heimsókn
Sjöundu bekkir fengu í vikunni vísindamanninn Odd Sigurðsson jarðfræðing í heimsókn í skólann í tengslum við verkefnavinnu sína um Vífilsstaðavatn. Oddur sagði nemendum hvernig vötn mynduðust á landinu okkar og sýndi þeim myndir af mismunandi vötnum...
Nánar04.10.2013
Ella umferðartröll og skrímslið í Kúlunni
Í gær kom Ella umferðartröll í umferðinni í heimsókn og spjallaði við krakkana í 5 ára bekk og 1. og 2. bekk um umferðina. Á heimasíðunni hennar er hægt að horfa á myndband, lita og fara í leiki um ýmislegt tengt umferðinni. Börnin fengu afhentan...
Nánar02.10.2013
Sólarveislur
Í Flataskóla kappkosta kennarar að skapa nemendum sínum gott námsumhverfi með því að stuðla að stöðugleika í skólastarfi, góðum samskiptum og að nemendur upplifi reglulega ýmiss konar velgengni í námi og félagslífi. Í skólanum er stuðst við SMT...
Nánar01.10.2013
Vífilsstaðavatn
Eins og undanfarin ár vinna nemendur í 7. bekk veglegt verkefni á haustönn í tengslum við lífríki Vífilsstaðavatns. Fuglar, fiskar, skordýr og gróður eru helstu viðfangsefni þeirra en á fyrstu haustdögum heimsækja þeir vatnið og afla sér gagna og...
Nánar