11.03.2012
Heimsleikar leiknir í tölvum
Undanfarna daga hafa nemendur í fjórða til sjöunda bekk glímt við verkefni í tölvum á vef Mathletic. En nemendum var boðið upp á að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum í ensku, stærðfræði og vísindum dagana 6. til 8. mars s.l. Ekki var annað að sjá en...
Nánar08.03.2012
1. bekkur í Hörpuna
Miðvikudaginn 7. mars fékk fyrsti bekkurinn okkar tilboð um að heimsækja tónlistarhúsið Hörpuna. Í Norðursal var verið að sýna Pétur og úlfinn þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands lék undir. Nemendur og kennarar skemmtu sér konunglega á þessari frábæru...
Nánar06.03.2012
5. bekkur - Tónlistarsafn Íslands
Í síðustu viku fóru 5. bekkingar í heimsókn í Tónlistarsafn Íslands í Kópavogi. Tónlistarsafninu sem var breytt í klassískt diskótek þar sem konungur valsanna J. Strauss mætti á staðinn í eigin persónu og
Nánar02.03.2012
Upplestrarkeppni 7. bekkja
Í morgun var upplestrarkeppni 7. bekkja. Níu nemendur úr 7. bekk höfðu verið valdir og lásu þeir upp valið efni sem þeir höfðu æft sig á að undanförnu. Stóðu þeir sig allir með miklum sóma og sýndu að æfingin skapar meistarann. Valdir voru 3 nemendur...
Nánar