15.04.2010
Tónleikaferð hjá 1. bekk

Nemendur 1. bekkja fóru á tónleika hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands fimmtudaginn 15. apríl. Flutt var nýtt verk um Maxímús Músíkús sem í þetta sinn heimsótti tónlistarskóla. Fjöldi ungra hljóðfæraleikara kom fram ásamt sögumanni og Maxa sjálfum...
Nánar13.04.2010/IMG_1777.jpg?proc=AlbumMyndir)
Lagið í listinni Þjóðleikhúsið
/IMG_1777.jpg?proc=AlbumMyndir)
Mánudaginn 12. apríl fóru 1. bekkingar í menningarheimsókn í Þjóðleikhúsið. Heimsóknin er liður í verkefninu „Laginu í listinni“ þar sem nemendur heimsækja opinberar menningarstofnanir. Leiðsögn baksviðs annaðist Vigdís
Nánar12.04.2010
Upplestrarkeppni 5. bekkja

morgun fór fram upplestrarkeppni hjá 5. bekk. Fjórir nemendur úr hverjum bekk að undangenginni forkeppni tóku þátt og lásu þeir ljóð að eigin vali og bút úr sögunni Kalli kúluhattur. Keppendur stóðu sig með mikilli prýði, lásu hátt og skýrt og höfðu...
Nánar12.04.2010
Vinnumorgunn í Húsdýragarði

Nemendur í 6. bekk fengu tækifæri til að taka þátt í verkefninu Vinnumorgunn í Húsdýragarðinum. Tveir bekkir fóru í síðustu viku eða 6. ÁS og 6.ÓS og 6.AH fer fimmtudaginn 15. apríl. Nemendur mættu sjálfir í Húsdýragarðinn rétt fyrir átta og fengu...
Nánar08.04.2010
Páskaungar

Miðvikudaginn 17. mars s.l. fengum við nokkra páskaunga úr sveitinni. Þeir voru settir í hitakassann á ganginum fyrir framan bókasafnið. Þetta hefur verið árlegur viðburður í nokkur ár og voru nemendur orðnir eftirvæntingarfullir og farnir að spyrja ...
Nánar