07.10.2010
7. bekkur með diskótek
Síðast liðinn fimmtudag hélt 7.bekkur sitt árlega haust diskótek. Diskóið var frá kl.18:00-20:00. Við fengum plötusnúða frá Garðalundi til að
Nánar07.10.2010
Myndskot af Evrópu
Nú er aftur að fara í gang verkefnið "Myndskot af Evrópu" (A Snapshot of Europe) sem er evrópst samvinnuverkefni. En skólaárið 2009-2010 tóku um 30 skólar frá jafnmörgum löndum þátt í þessu verkefni á vegum eTwinning
Nánar06.10.2010
Galileósjónaukinn
Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness, Stjörnufræðivefurinn og landsnefnd um ár stjörnufræðinnar 2009 færðu Flataskóla tvo stjörnusjónauka að gjöf þriðjudaginn 5. október. Sjónaukarnir ganga undir heitinu Galileósjónaukarnir og
Nánar01.10.2010
Haustmyndir 4. bekk
Fjórði bekkur er að vinna með haustið í náttúrufræðitímunum sínum. Haustið er ein af árstíðunum fjórum. Verið er að vekja athygli á því að á haustin styttir dag mjög hratt og í kjölfarið kólnar og gróður breytir um lit. Innblástur
Nánar