16.11.2009
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Flataskóla í dag. Tvær hátíðardagskrár voru fluttar í sal Flataskóla þar sem allir nemendur skólans voru virkir þátttakendur
Nánar16.11.2009
Óvenjulegur skólatími

11. nóvember var langur og eflaust minnisstæður skóladagur hjá nemendum í 7. HSG. Eftir hefðbundinn skóladag mættu þeir aftur eftir kvöldmat á skólasafnið þar sem gist var um nóttina með bekkjarkennara og bókasafnsfræðingi
Nánar13.11.2009
Endurskinsvesti

Methúsalem frá TM kom og ræddi við annars bekkinga um hve nauðsynlegt væri að sjást vel í skammdeginu. Hann færði hverju barni endurskinsmerki - bolta og
Nánar09.11.2009
Dagur íslenskrar tungu

Mánudaginn 16. nóvember verða tvær hátíðardagskrár í sal Flataskóla í tilefni dags íslenskrar tungu. Hátíðirnar verða kl. 9:10 og kl.10:30 og standa yfir í u.þ.b. klukkustund. Nemendur allra árganga koma þar fram og flytja efni í tali og tónum undir...
Nánar06.11.2009
Vinavika tókst vel

Markmið vikunnar var að efla vináttu og samkennd í skólanum og kynna og festa betur í sessi skilning á siðum skólans. Vinabekkir heimsóttu hver annan og skiptust m.a. á vinaböndum. Eldri nemendur kynntu fyrir yngri nemendum siði skólans og allir...
Nánar04.11.2009
1. og 5. bekkir vinir

Í þessari viku er vinavika í Flataskóla. Nemendur í fyrsta og fimmta bekk eru vinabekkir og munu þeir hittast í tilefni af því. Nemendur í fimmta bekk munu koma í fimm skipti í fyrsta bekk og sjá um dagskrá fyrir fyrstu bekkinga
Nánar04.11.2009
Hvað er vöruhönnun?

Sjötti bekkur fékk að kynnast vöru- og iðnhönnun hjá þeim Birgi Grímssyni iðnhönnuði og
Þórunni Hannesdóttur vöruhönnuði í síðstu viku í Hönnunarsmiðjunni á Garðatorgi. Kynnt var hvernig vöruhönnuðir og iðnhönnuðir vinna.
Nánar