09.05.2022
Schoolovision
Flataskóli tekur að venju þátt í samevrópsku verkefni sem ber nafnið Schoolovision. Það felur í sér að einn skóli frá hverju landi sendir framlag í söngvakeppni með "Eurovisionsniði" þar sem nemendur skólanna greiða atkvæði og fram fer lokahátíð þar...
Nánar02.05.2022
Fréttabréf maí 2022
Nú er komið nýtt fréttabréf frá skólanum hér á síðunni en þar má meðal annars fræðast um viðburði framundan, leiðsagnarnám, störf réttindaráðs, nýja menntastefnu Garðabæjar o.fl. Smellið hér til að opna fréttabréfið..
Nánar25.04.2022
Fyrirhuguðum skíðaferðum aflýst
Því miður er færið í Bláfjöllum orðið nokkuð blautt og þungt að skíða og mörg svæði ónothæf og því var tekin ákvörðun um að aflýsa skíðaferðum sem áttu að vera 26.27. og 29. apríl.
Nánar24.04.2022
Líðan unglinga í Garðabæ
Margrét Lilja Guðmundsdóttir sérfræðingur hjá Rannsóknum og greiningu kynnir niðurstöður nýjustu könnunar á á högum og líðan grunnskólabarna í 8., 9., og 10. bekk, miðvikudaginn 27. apríl nk. kl. 20 í Sveinatungu.
Könnunin var framkvæmd meðal nemenda...
Nánar20.04.2022
Opinn fundur skólaráðs - leiðsagnarnám
Á opnum fundi skólaráðs í gær var m.a. kynnt fyrir fundarmönnum hvað það felur í sér að í Flataskóla er stefnt að því að námsmenning leiðsagnarnáms ríki í skólanum. Hér er markviss útskýring á því hvað það felur í sér.
Nánar31.03.2022
Fréttabréf apríl 2022
Fréttabréf aprílmánaðar er nú komið á vefinn en þar má m.a. fræðast um nýtt form á leyfisbeiðnum, upplestrarkeppni 7. bekkjar, Flatóvisjón, úthlutanir úr Þróunarsjóði og margt fleira. Smellið hér til að opna fréttabréfið..
Nánar30.03.2022
Flatóvisjón 2022
Hin árlega söngkeppni Flatóvisjón var haldin með pompi og prakt í dag, 30. mars. Þar kepptu til úrslita 8 atriði frá nemendum í 4.-7. bekk, tvö atriði úr hverjum árgangi. Fyrr höfðu árgangarnir valið sín framlög í keppnina, í mörgum tilvikum með...
Nánar24.03.2022
Upplestrarkeppni 7. bekkjar
Í dag fór fram hin árlega upplestrarkeppni 7. bekkjar Flataskóla en þar eru valdir fulltrúar skólans til þátttöku í lokakeppni grunnskólanna í Garðabæ. Allir nemendur í 7. bekk hafa í vetur tekið þátt í aðdraganda keppninnar með því að æfa sig í...
Nánar14.03.2022
4-5 ára deild Flataskóla - kynningarfundur
Kynningarfundur verður haldinn miðvikudaginn 23.mars kl. 17:00 þar sem leikskóladeild skólans og starfið þar er kynnt. Gengið er um aðalinngang Flataskóla sem er við hringtorgið.
Að kynningu lokinni verður 4-5 ára deildin skoðuð. Ný heimasíða...
Nánar14.03.2022
Vetrarferðum frestað vegna veðurs
Þeim vetrarferðum sem fara átti í Bláfjöll þessa viku,14. 15. 16. og 17. mars hefur öllum verið frestað vegna veðurs. Unnið er í því að finna nýjar dagsetningar.
Nánar09.03.2022
Vetrarferðir
14.15. 16. og 17. mars er stefnt að vetrarferðum í Bláfjöll með nemendur.
Nánar28.02.2022
Fréttabréf marsmánaðar
Fréttabréf marsmánaðar er komið út en í því má meðal annars finna upplýsingar um innritun í grunnskóla fyrir næsta vetur, öskudaginn, skíðaferðir og fleira. Fréttabréfið má nálgast hér: https://www.smore.com/sgzc3
Nánar