Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fyrirhuguðum skíðaferðum aflýst

25.04.2022
Því miður er færið í Bláfjöllum orðið nokkuð  blautt og þungt að skíða og mörg svæði ónothæf og því var tekin  ákvörðun um að aflýsa skíðaferðum sem áttu að vera 26.27. og 29. apríl.
Til baka
English
Hafðu samband