Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

13.09.2016

Morgunsamveran

Morgunsamveran
Þrisvar í viku koma allir nemendur Flataskóla og starfsfólk saman á sal til að syngja saman. Einu sinni í viku eru svo nemendur úr einum árgangi með skemmtun af einhverju tagi fyrir hina. Nú eru nemendur í skólanum hátt í 540 manns og starfsfólkið...
Nánar
01.09.2016

Guðmundarlundur

Guðmundarlundur
Það var líf og fjör í Guðmundarlundi í gærmorgun þegar allir nemendur og starfsfólk skólans heimsótti lundinn og dvaldi þar fram yfir hádegi í góða veðrinu og undi sér við leiki og spjall. Hunangsflugurnar voru sérlega áhugaverðar en þær voru hálf...
Nánar
24.08.2016

Skólasetning og fyrsti skóladagurinn

Skólasetning og fyrsti skóladagurinn
Skólasetning var í gær og mættu rúmlega 500 nemendur í hátíðarsal skólans flestir með foreldrum/forráðamönnum sínum í fjórum hópum á klukkustundarfresti til að hitta kennara sína og fá stundaskrána. Ánægjulegt var að sjá hve nemendur höfðu stækkað og...
Nánar
16.08.2016

Undirbúningur fyrir skólastarfið

Undirbúningur fyrir skólastarfið
Starfsfólk skólans er nú aftur mætt til starfa og hefur hafið undirbúning að skólastarfi fyrir næsta ár. Menntabúðir voru haldnar í síðustu viku fyrir kennara þar sem boðið var upp á fjölbreyttar vinnustofur er tengdust tækni og tölvum. Síðustu daga...
Nánar
12.08.2016

Skólabyrjun 2016

Skólastarf hefst að loknu sumarleyfi með skólasetningu þriðjudaginn 23. ágúst og hefst kennsla samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 24. ágúst. Miðvikudaginn 17. ágúst kl. 17:00 verður kynningarfundur fyrir nýja nemendur í 2. -7. bekk og foreldra þeirra...
Nánar
04.07.2016

Skrifstofan opnar aftur 8. ágúst

Skrifstofan opnar aftur 8. ágúst
Skrifstofan verður lokuð í sumar vegna sumarleyfa til mánudagsins 8. ágúst. ​Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið flataskoli@flataskoli.is.
Nánar
20.06.2016

4 og 5 ára bekkur

4 og 5 ára bekkur
Vegna lagfæringa á húsnæði leikskóladeildarinnar í suðurálmu skólans hefur aðstaðan verið flutt tímabundið inn í vesturálmu hans (gengið inn sunnan megin). Einnig hefur GSM númer verið tengt við deildina þar sem hægt er að tilkynna veikindi og annað...
Nánar
16.06.2016

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar

Sumarlestur Bókasafns Garðabæjar
Bókasafn Garðabæjar mun standa fyrir "Sumarlestri", sem hefst 10. júní, en það er lestrarhvetjandi verkefni fyrir grunnskólabörn í Garðabæ sem stuðlar að því að þau viðhaldi lestrarkunnáttu sinni yfir sumartímann og komi vel undirbúin í skólann í...
Nánar
15.06.2016

Þróunarverkefni "Vísindamenn í heimsókn"

Þróunarverkefni "Vísindamenn í heimsókn"
Skólinn fékk styrk frá Garðabæ til að fá vísindamenn í heimsókn til að fræða nemenda í 6. og 7. bekk um ýmislegt í eðlis- og náttúrufræði sem þeir eru að vinna með í skólastarfinu. Fimm vísindamenn komu í heimsókn til okkar. Tveir þeirra komu í 7...
Nánar
10.06.2016

Skólaslit 2016

Skólaslit 2016
Skólaslit hjá 7. bekk voru síðdegis á miðvikudag eftir velheppnaða vorferðir. Nemendur mættu ásamt foreldrum, systkinum, öfum og ömmum í hátíðarsal skólans til að kveðja kennara og starfsfólk. Það voru prúðbúnir og eftirvæntingarfullir nemendur sem...
Nánar
09.06.2016

Vorferð Flataskóla

Vorferð Flataskóla
Miðvikudaginn 8. júní var farið í vorferð með nemendur. Annars vegar var farið með yngri hópinn upp í Heiðmörk eða nánar tiltekið í Furulund og eldri hópurinn fór í fjallgöngu upp á Helgafell í Mosfellsbæ og gekk niður í Skammadal og síðan var haldið...
Nánar
09.06.2016

Heimsókn frá Sorpu

Heimsókn frá Sorpu
Í vikunni heimsótti starfsmaður frá Sorpu nemendur í 4. bekk. Þeir fengu fræðslu um endurvinnslu hjá Sorpu í tengslum við Hringrásarverkefni sem unnið var í skólanum. Nemendur voru áhugasamir og spurðu út í marga hluti varðandi endurvinnslu og því...
Nánar
English
Hafðu samband