Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

12.10.2016

Morgunsamveran hjá 4. bekk

Morgunsamveran hjá 4. bekk
Það var fjör í salnum í morgun á samverunni, en nemendur í fjórða bekk fóru á kostum, sungu, spilaðu og dönsuðu, einnig var snyrti- og tískusýning hjá strákunum. Þetta er skemmtilegur og fjörlegur hópur sem vinnur vel saman. Myndir er komnar í...
Nánar
06.10.2016

Menningarferð í Kópavog 4. bekkur

Menningarferð í Kópavog 4. bekkur
Nemendur og kennarar fóru í menningarferð í næsta bæjarfélag í gær í rokinu og rigningunni. Þeir fóru með strætisvagni að Gerðarsafni og Náttúrufræðistofu Kópavogs til að fræðast um gripina og listaverkin sem þar eru til sýnis. Mikla athygli vakti...
Nánar
06.10.2016

List- og verkgreinar

List- og verkgreinar
Nú er fyrstu smiðjunum í list- og verkgreinakennslunni lokið og afraksturinn mjög flottur. Í opinni listasmiðju hjá 6. bekk þar sem nemendur unnu þvert á textíl, myndmennt og smíði voru búnir til speglar skreyttir með mósaík. Einnig bjuggu þeir til...
Nánar
05.10.2016

3. bekkur morgunsamvera

3. bekkur morgunsamvera
Þriðji bekkur sá um samveruna í morgun. Nemendur voru greinilega vel undirbúnir og stjórnuðu samverunni vel og skörulega. Það voru fjögur atriði á dagskrá, fyrst komu þeir Jón Kári, Stefán Jökull og Tómas Óli og sögðu veðurfréttir sem voru á hvolfi...
Nánar
03.10.2016

Vinaliðar hefjast handa

Vinaliðar hefjast handa
Vinaliðar tóku til starfa í morgun úti á skólalóðinni í hádegisfrímínútunum. Við vorum svo heppin að það var stund milli stríða og engin skúr þá stundina. Það var líf og fjör á skólavellinum og var ekki annað
Nánar
03.10.2016

Stuttmyndanámskeið og RIFF

Stuttmyndanámskeið og RIFF
Á listadögum Garðabæjar síðastliðið vor tóku nemendur úr 6. bekk Flataskóla þátt í stuttmyndanámskeiði á vegum Riff og Garðabæjar. Námskeiðið var fyrir nemendur úr 6. bekk í Hofsstaðaskóla og Flataskóla en einnig tóku þátt nemendur úr 9. bekkjum...
Nánar
27.09.2016

Fjöruferð

Fjöruferð
Annar bekkur fór í fjöruferð fyrir nokkrum dögum niður í Sjálandsfjöru. Ýmislegt skemmtilegt fannst í fjörunni sem tekið var með heim og skoðað í smásjá. Er þetta liður í námi í samfélagsfræði í samstarfi við 3. bekk og stuðst er við bókina
Nánar
27.09.2016

Vinaleikjanámskeið

Vinaleikjanámskeið
Sextíu nemendur í 4. til 7. bekk fóru út í íþróttasal og fengu leiðsögn í leikjum í morgun hjá kennurum úr Árskóla og Flataskóla. Þetta er liður í Vinaliðaverkefni sem skólinn er að innleiða í vetur. Vinaliðaverkefnið er norskt að uppruna og hefur á...
Nánar
22.09.2016

Samræmda prófið í íslensku

Samræmda prófið í íslensku
Nemendur í 7. bekk tóku samræmt próf í íslensku í morgun. Það var rafrænt próf þar sem allir nemendur svöruðu með því að nota tölvur. Þetta er í fyrsta sinn sem rafræn samræmd próf eru keyrð í íslenskum grunnskólum. Við vorum búin að gera ráðstafanir...
Nánar
21.09.2016

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands ásamt samstarfsaðilum setti Göngum í skólann í 10. sinn 7. september s.l. Á alþjóðavísu er "Göngum í skólann" mánuðurinn í október og Alþjóðlegi "Göngum í skólann" dagurinn er 5. október. Vegna birtu og...
Nánar
21.09.2016

6. bekkur stýrði morgunsamverunni

6. bekkur stýrði morgunsamverunni
Það var sjötti bekkur sem sá um morgunsamveruna í morgun. Þar brugðu nemendur sér í leiki og fengu þátttakendur úr salnum að vera með. Einnig var sungið að hætti Adele og stúlknahópur dansaði og að lokum fengu allir í salnum að taka þátt í jóga sem...
Nánar
14.09.2016

7. bekkur með morgunsamveru

7. bekkur með morgunsamveru
Það voru nemendur í 7. bekk sem riðu á vaðið með skemmtun í morgunsamverunni í morgun. Þar var á dagskrá söngur, leikur, dans og þrautir. Það var ekki annað að sjá en að nemendur skemmtu sér vel
Nánar
English
Hafðu samband