03.02.2016
Morgunsamvera í umsjón 1. bekkinga
Það runnu tvær grímur á nemendur í 1. bekk þegar þeir sáu allan fjöldan af krökkunum sem söfnuðust saman í hátíðarsalnum í morgun, en það voru rúmlega 400 börn sem settust á gólfið hvert á sinn stað eins og þau gera þrisvar í viku. Fyrstu...
Nánar02.02.2016
Stjörnuverið í heimsókn
Stjörnuverið var sett upp í hátíðarsal skólans í morgun og þangað heimsóttu allir nemendur í 3. og 6. bekkjum. Sævar sagði nemendum frá stjörnum himinsins, sólinni og vetrarbrautinni og ævintýrum tengdum þeim. Nemendur lágu á púðum á gólfinu og...
Nánar29.01.2016
Skype-fundur hjá 2. bekk
Nemendur í 2. bekk hittu nemendur á Ítalíu í morgun á Skypefundi, en þeir eru í samstarfsverkefni með þeim á samskiptavefnum eTwinning og eru að skrifa sögur og teikna myndir til að búa til bók. Verkefnið heitir "Segðu mér sögu" eða "What's is your...
Nánar28.01.2016
Morgunsamvera 2. bekkja
Miðvikudaginn 26. janúar stigu nemendur í öðrum bekk á svið í morgunsamveru og höfðu ofan af fyrir áhorfendum eins og hefð hefur skapast fyrir á miðvikudögum. Að venju hafa nemendur undirbúið dagskrá að eigin vali og er afar gaman að sjá hve...
Nánar25.01.2016
List í Flataskóla
Enn bætast listaverk frá nemendum við listmuni Flataskóla sem prýða gangana. Nemendur hafa verið duglegir að láta hendur standa fram úr ermum í listasmiðjunum og búið til flott og skemmtileg listaverk. Þrír hópar hafa nú lokið sínum smiðjum í 5. til...
Nánar20.01.2016
3. bekkur - morgunsamvera
Það var flottur hópur sem sá um samveruna í morgun í hátíðarsalnum. Nemendur í 3. bekk fluttu þema sem þeir tileinkuðu þorranum og veltu fyrir sér spurningunni "hver er þessi þorri?" Svo nú vita vonandi allir í Flataskóla hver hann er þessi þorri...
Nánar15.01.2016
Evrópska keðjan 2016
Nemendur í fjórða bekk hafa verið að vinna með eTwinningverkefnið Keðjuna 2016 (The European Chain Reaction 2016). Verkefnið gengur út á að búa til keðjuverkandi athöfn ("Rube Goldberg Chain Reaction") sem leiðir að ákveðnu marki. Í verkefninu taka...
Nánar15.01.2016
Mystery Skype hjá 7ÞH
Nemendur í 7. bekk ÞH skemmtu sér vel síðasta miðvikudag í samskiptum sínum við nemendur frá New Jersey í Bandaríkjunum. 12 ára nemendur í tveimur skólum í sitt hvoru landinu tengdust á Skype og fengu það verkefni að finna út hvaðan í heiminum þeir...
Nánar13.01.2016
4. bekkur morgunsamvera
Fjórði bekkur sá um samveruna í hátíðarsalnum í morgun. Þar fengu nemendur að hlusta á fiðluleik Kristjönu Mist, Flatafréttir í umsjón ungra fréttamanna sem sýndu matreiðsluaðferð og sögðu
Nánar13.01.2016
Lestrarátak Ævars
Nemendur skólans eru hvattir til lesturs. Þann 1. janúar hófst lestrarátak Ævars vísindamanns. Átakið stendur til 1. mars 2016 og er fyrir alla krakka í 1.-7. bekk.
Lestrarátakið virkar þannig að fyrir hverjar þrjár bækur sem nemendur í 1. - 7. bekk...
Nánar06.01.2016
Gleðilegt ár
Kæru nemendur og forráðamenn, gleðilegt nýtt ár.
Eins og þið vitið hófst formleg kennsla í gær og mættu nemendur glaðir og eftirvæntingarfullir í skólann þó svo að margir hafi verið hálf þreyttir í lok dags. Nú er um að gera að byrja nýja önn af...
Nánar