25.08.2014
Skólasetning 2014
Í dag komu nemendur í skólann í fyrsta sinn á þessu skólaári. Ekki var annað að sjá en að eftirvænting og gleði yfir að hitta skólafélagana og kennarana aftur, ríkti meðal nemenda. Nánast allir nemendur komu í fylgd foreldra sinna og komu þeir í...
Nánar07.08.2014
Skólabyrjun í ágúst 2014
Skrifstofa skólans er nú opin. Skólasetning verður mánudaginn 25. ágúst og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. ágúst. Skóladagatal og upplýsingar um innkaupalista má finna hér á síðunni og undir skólaflipanum. Þriðjudaginn19. ágúst kl...
Nánar05.08.2014
Innkaupalistar 2014-2015
Innkaupalistar fyrir 5. til 7. bekk eru komnir á vef skólans. Eins og síðast liðin ár hefur skólinn séð um innkaup á gögnum fyrir nemendur í 1. - 4. bekk s.s. stílabækur, möppur, lím og fl. Þetta fyrirkomulag hefur gefist vel og leitað er eftir...
Nánar24.06.2014
Sumarferðir 5 ára nemenda
Nemendur í 5 ára bekknum okkar eru enn í skólanum og hafa notað sumarið til að fara í heimsóknir víða um höfuðborgarsvæðið. Mánudaginn 16. júní fóru þeir í heimsókn á slökkviliðsstöðina í Hafnarfirði. Þar var vel tekið á móti þeim og fengu þeir að...
Nánar13.06.2014
Sumarleyfi
Skrifstofu Flataskóla verður lokað vegna sumarleyfa frá og með miðvikudeginum 18. júní til þriðjudagsins 5. ágúst n.k. Fyrirspurnir má senda á netfang skólans: flataskoli@flataskoli.is
Nánar13.06.2014
Árbæjarsafn og húsdýragarðurinn
Þriðjudaginn 10. júní fóru nemendur í 5 ára bekk í heimsókn á Árbæjarsafn. Baldur starfsmaður safnsins tók á móti þeim og bæði sýndi þeim gömul hús og sagði sögur frá gamla tímanum. Síðan fengu nemendur tækifæri til að leika sér með dót frá liðnum...
Nánar12.06.2014
Fréttir frá 5 ára
Síðustu vikuna áður en skólanum var slitið fóru 5 ára nemendur í margar heimsóknir og ferðir. Mánudaginn 2. júní fóru þeir í heimsókn á Bæjarból til að fara í Umferðaskólann. Þeir skemmtu sér vel um leið og þeir fóru yfir þarfar reglur umferðarinnar...
Nánar06.06.2014
55. skólaslit Flataskóla
Í morgun voru nemendur í 5 ára bekk, og 1. til 6. bekk kvaddir. Þeir komu í þremur hópum í hátíðarsalinn þar sem skólastjóri kvaddi þau og óskaði þeim góðs sumars. Tilkynnt voru úrslit í ljóðakeppninni og voru 3 nemendur úr hverjum hópi kallaðir upp...
Nánar06.06.2014
Skólaslit hjá 7. bekk
Í gær voru nemendur í 7. bekk kvaddir við hátíðlega athöfn í hátíðarsal skólans. Að venju kvaddi skólastjórinn nemendur með hvatningarræðu um að halda áfram á sömu braut og þeir hafa verið á hjá okkur. Þessi hópur er einstaklega ljúfur og efnilegur...
Nánar05.06.2014
Vorferð í Heiðmörk
Í morgun fóru allir nemendur og starfsfólk skólans upp í Heiðmörk í Furulund og áttu þar góða stund í yndislegu veðri. Farið var í leiki, í leiktækin á staðnum og ratleik. Þá voru grillaðar pylsur á boðstólnum frá foreldrafélaginu. Þetta var síðasti...
Nánar04.06.2014
Gylfi landliðsmaður í heimsókn
Krakkarnir í Flataskóla voru nú heldur betur upp með sér þegar Gylfi Sigurðsson landliðsmaður kíkti í heimsókn til þeirra úti á velli. Landsliðið var að æfa úti á vellinum við Ásgarð og Gylfi brá sér yfir til þeirra í tilefni síðasta kennsludags og...
Nánar04.06.2014
Skólaslit vorið 2014
Skólaslit í Flataskóla verða 5. júní í 7. bekk og 6. júní í 1. - 6. bekk. Úrslit í ljóðakeppni verða tilkynnt. Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólaslitin. Síðasti opnunardagur Krakkakots er fimmtudagurinn 5. júní.
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 5
- 6
- 7
- ...
- 13