Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gylfi landliðsmaður í heimsókn

04.06.2014
Gylfi landliðsmaður í heimsókn

Krakkarnir í Flataskóla voru nú heldur betur upp með sér þegar Gylfi Sigurðsson landliðsmaður kíkti í heimsókn til þeirra úti á velli. Landsliðið var að æfa úti á vellinum við Ásgarð og Gylfi brá sér yfir til þeirra í tilefni síðasta kennsludags og spjallaði við krakkana.

Til baka
English
Hafðu samband