Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.10.2011

Evrópska vinnuverndarvikan 2011

Evrópska vinnuverndarvikan 2011
Evrópska vinnuverndarvikan 2011, Öruggt viðhald - Allra hagur, verður að þessu sinni haldin 24. – 28. október. Í tilefni þess verður haldin ráðstefna á Grand Hóteli þriðjudaginn 25. október kl. 13.00 - 16.00.
Nánar
14.10.2011

2. bekkur á Alþingi

2. bekkur á Alþingi
Annar bekkur fór í heimsókn á Alþingi og fékk að skoða fundarsal, þingpalla og fleira innanhúss. Tekið var vel á móti þeim og voru nemendur fræddir um sögu hússins og innviði þess. Fengu þau síðan drykk og kleinur í lok heimsóknar
Nánar
13.10.2011

Nánar
13.10.2011

Lestrarátak 5. bekkja

Lestrarátak 5. bekkja
Lestrarátaki í fimmta bekk er nú lokið en það stóð yfir í eina viku. Lestraráhuginn var gríðarlega mikill og lásu nemendur samtals 29.165 blaðsíður eða hver nemandi las að meðaltal 747 blaðsíður. Gaman var að sjá hversu áhugasöm börnin voru við...
Nánar
13.10.2011

Hreyfimyndagerð hjá 7. bekk

Hreyfimyndagerð hjá 7. bekk
Nú hefur fyrsti hópur í smiðju hjá 7. bekk lokið vinnu sinni á námskeiði í hreyfimyndagerð. Nemendur byrjuðu á því að setja niður hugmynd á blað og útbúa síðan út frá henni handrit. Þá er tekið til við að útbúa leikmynd og í kjölfarið
Nánar
11.10.2011

Evrópu gæðastimpill fyrir samskiptaverkefni

Evrópu gæðastimpill fyrir samskiptaverkefni
Í dag fékk Flataskóli fimm gæðaviðurkenningar frá landsstjórn eTwinning í Evrópu fyrir samskiptaverkefni sem unnin voru á síðast liðnum vetri. En það eru tvö Comeníusarverkefni, Vængjaðir vinir og Sköpunarkrafturinn - listin að lesa og eitt
Nánar
06.10.2011

6. bekkur í Norræna húsið

6. bekkur í Norræna húsið
Nemendur í 6. OS fóru í námsferð í Norræna húsið fimmtudaginn 6. október. Leiðsögumaður um húsið var Pia Viinikka. Pia spurði nemendur spjörunum úr um höfuðborgir, þjóðfána og æðstráðendur á Norðurlöndunum
Nánar
05.10.2011

Lestrarátak hjá 4. bekk

Lestrarátak hjá 4. bekk
Lestrarátaki í fjórða bekk er nú lokið en það stóð yfir alla síðustu viku. Nemendur settu sér markmið strax í byrjun um hversu mikið þeir ætluðu að lesa. Flestir náðu markmiði sínu sem er mjög jákvætt og sumir lásu mun meira en þeir höfðu reiknað...
Nánar
30.09.2011

5. bekkur á Þjóðminjasafninu

5. bekkur á Þjóðminjasafninu
Fimmti bekkur fór í heimsókn á Þjóðminjasafnið í vikunni sem leið. En þetta er liður í vinnu með landnámsverkefni sem þau eru að vinna að í samvinnu við Ingibjörgu Baldursdóttur bókasafnsfræðing á skólasafninu okkar. Fengu nemendur
Nánar
26.09.2011

Sólarveisla - Hawaii-hátíð

Sólarveisla - Hawaii-hátíð
Fimmti bekkur valdi að halda Hawaii-hátíð í fyrstu sólarveislunni sinni á föstudaginn 23. september. Nemendur lögðu til búninga og ávexti að hætti Hawaii-búa og lögðu hátíðarsalinn undir sig þar sem þeir ásamt starfsfólkinu dansaði
Nánar
21.09.2011

Prjónað fyrir Japan

Prjónað fyrir Japan
Þriðjudaginn 20. september kom starfsfólk Flataskóla saman á prjónakvöldi og prjónaði til styrktar munaðarlausum börnum í Japan. Verkefnið "Prjónað fyrir Japan" er góðgerðarverkefni sem bæði nemendur og starfsfólk
Nánar
16.09.2011

Enskukennsla

Enskukennsla
Fimmtudaginn 15. september komu þrír enskir gestakennarar í heimsókn í Flataskóla og tóku nokkrar orðaglímur með nemendum í 6. OS. Glímt var við orðin watermelon, United Kingdom, motorway, sports, furniture
Nánar
English
Hafðu samband