Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.01.2011

Evrópska keðjan

Evrópska keðjan
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 6HÞ verið að vinna með verkefni í eTwinning. Verkefnið gengur út á að búa til keðjuverkandi atburð og búa til myndband. Margar tilraunir hafa verið gerðar og myndbönd skoðuð um The Ruby Goldberg
Nánar
13.01.2011

Foreldrar fylgist með

Foreldrar fylgist með
Tölvunotkun barna og unglinga hefur stóraukist síðustu árin. Alls kyns nýjar samskipta- og spjallsíður hafa skotið upp kollinum á internetinu og hefur sjaldan verið jafn mikilvægt að foreldrar fylgist með og viti í hvaða sýndarheimum
Nánar
11.01.2011

Kennsluáætlanir í íþróttum

Kennsluáætlanir í íþróttum
Kennsluáætlanir í íþróttum fyrir vorönn 2011 liggja nú fyrir. Þegar líða fer á önnina flytjast íþróttatímarnir gjarnan út fyrir íþróttasalinn sérstaklega þegar vel viðrar. Vinsamlegast kynnið ykkur áætlanirnar. Áætlun 1. - 3. bekkja Áætlun 4. -...
Nánar
07.01.2011

4. bekkur heimsótti RUV

4. bekkur heimsótti RUV
Fjórði bekkur var svo lánsamur að fá boð um að koma í heimsókn í ríkissjónvarpið núna í vikunni og vera viðstaddur upptöku á Stundinni
Nánar
03.01.2011

Gleðilegt ár

Gleðilegt ár
Gleðilegt nýtt ár og við þökkum samstarfið á liðnum árum. Skólastarf hefst hjá nemendum að nýju að loknu jólaleyfi miðvikudaginn 5. janúar og eiga þeir að mæta samkvæmt stundaskrá
Nánar
English
Hafðu samband