02.03.2011
2. bekkur á Árbæjarsafninu
Í gær þriðjudaginn 1. mars fóru nemendur í 2. bekk á Árbæjarsafnið og skoðuðu íslenska þjóðbúninga. Dagný tók á móti hópnum og sagði þeim margt skemmtilegt um þjóðbúninga og ýmislegt tengt þeim. Það var gaman að sjá þessa fallegu búninga. Á meðan...
Nánar01.03.2011
Kennaranemar í vettvangsnámi

Næstu tvær vikurnar verða kennaranemar í vettvangsnámi hjá fyrsta og öðum bekk. Þetta er liður í námi þeirra. Þeir hafa áður komið í heimsókn og kynnt sér skólastarf í Flataskóla en nú munu þeir fá að æfa sig við að kenna undir leiðsögn þeirra Ernu...
Nánar20.02.2011
Vetrarfrí og heimsókn
Eftir skemmtilega viku með gestum okkar frá Lettlandi, Litháen og Danmörku hefst nú vetrarfrí sem stendur alla vikuna og fram yfir næstu helgi eða til mánudagsins 28. febrúar þegar nemendur mæta í skólann aftur. Gestirnir okkar hurfu til síns heima á...
Nánar18.02.2011
4. bekkur í Gerðubergi

Fjórði bekkur fór í menningar- og lærdómsferð fyrir nokkrum dögum á sýningu í Gerðuberg í Breiðholti. En nemendur eru að vinna verkefni úr bókinni "Örlög guðanna" eftir Ingunni iÁsdísardóttir. Heimur norrænu goðanna
Nánar15.02.2011
Nordplusheimsókn
Undanfarna daga hafa tíu gestir frá Lettlandi, Litháen og Danmörku verið í heimsókn i Flataskóla. Heimsóknin er í tengslum við verkefni sem kennarar frá þessum löndum hafa verið að vinna með Flataskóla í vetur sem Nordplusverkefni. Verkefnið er um...
Nánar15.02.2011
2. bekkur í stjórnarráðið
Nemendur í 2. bekk fóru til Reykjavíkur með kennurum sínum til að skoða stjórnarráðið. Þeir fóru einnig í gönguferð um Austurvöll og skoðuðu styttuna af Jóni Sigurðssyni, Alþingishúsið og Dómkirkjuna. Ferðin gekk mjög vel og voru allir duglegir að...
Nánar11.02.2011
Skólahald með eðlilegum hætti

Skólahald fór af stað með venjubundnum hætti í morgun, föstudaginn 11. febrúar. Nokkuð hvasst er á höfuðborgarsvæðinu og voru foreldrar hvattir
Nánar11.02.2011
Sólarveisla hjá 2. bekk
Það má með sanni segja að gleðin skein úr hverju andliti þegar nemendur í 2. bekk gerðu sparikúlur í sólarveislu í gær. Að venju kusu nemendur um sólarveisluna
Nánar10.02.2011
Flatavision
Við höfum verið að deila á fullu en margföldunartafla er að trufla ansi marga
Nánar07.02.2011
Stærðfræðivefurinn Mathletics
morgun fengu nemendur í 5. til 7. bekk aðgang að stærðfræðivefnum Mathletics. www.mathletics.com. Aðgangurinn gildir í 3 vikur og nú er um að gera að æfa sig í stærðfræði með aðstoð tölvunnar. Þarna
Nánar07.02.2011
100 daga hátíð í fyrsta bekk
Á föstudaginn 4. febrúar á degi stærðfræðinnar héldu fyrstu bekkingar upp á 100 daga hátíð því þá voru 100 kennsludagar liðnir frá því að þeir hófu skólagönguna. Ýmis verkefni voru unnin í tengslum við töluna
Nánar07.02.2011
Tilraun í útikennslu í 2. bekk
Það viðraði vel til útitilrauna fimmtudaginn 3. febrúar s.l. Þann dag fóru nemendur 2. bekkjar með kennurum sínum í tilraunastarfsemi. Tilraunin tengdist kennslu og umræðum um eldgos en sú vinna tengist aftur verkefninu Land og þjóð.
Nánar