Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

14.09.2009

Útivistartími

Sérstakar reglur, skv. barnaverndarlögum, gilda um útivistartíma barna og ungmenna.
Nánar
14.09.2009

Ný vikuáætlun

Við munum fara á hjólum að þessu sinni og er því mikilvægt að fara vel yfir öll hjól áður en lagt er í hann og athuga hvort allt sé ekki í lagi.
Nánar
11.09.2009

Liðin vika

Takk fyrir góða mætingu á fundinn í morgun. Gaman að fá ykkur í skólann til að fara aðeins yfir veturinn og það sem við ætlum að gera með börnunum ykkar:)
Nánar
11.09.2009

Kartöflur og 5. bekkur

Kartöflur og 5. bekkur
Í vor setti 4. bekkur niður kartöflur og þegar þau komu í haust aftur sem 5. bekkur tóku þau upp afraksturinn frá sumrinu. Síðan var haldin uppskeruhátíð í heimilisfræði þriðjudaginn 8. sept.2009.
Nánar
11.09.2009

Haustkynningarglærur

Hér er hægt að ná í haustkynningu hjá 5. bekk sem haldinn var fimmtudaginn 10. september 2009. Glærur
Nánar
11.09.2009

Þjóðminjasafn

Þjóðminjasafn
5. bekkur heimsótti Þjóðminjasafn Íslands mánudaginn 7. september í tengslum við námsefnið Landnám Íslands. Nemendur fengu leiðsögn um safnið og klæddu sig í föt landnámsmanna. Ferðin gekk vel og flestir nemendur til fyrirmyndar. Myndir eru í...
Nánar
09.09.2009

9. september

Það hefur verið annríkt hjá okkur í 5. bekk síðustu daga. Við erum komin á fullt í námsbækurnar í bland við leik og gleði. Í íslensku höfum við verið að vinna með vinaþema, lásum söguna um FJÖLSKYLDUNA Í TRÉNU og erum að vinna verkefni og ljóð tengt...
Nánar
09.09.2009

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Norræna skólahlaupið fer fram miðvikudaginn 9. september kl. 9.09. Þetta er í 25. skiptið sem Íslendingar taka þátt. Nemendur í Flataskóla verða hvattir til að taka þátt.
Nánar
08.09.2009

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Miðvikudaginn 9. september hefst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann sjá http://gongumiskolann.is/. Um er að ræða verkefni sem skólar í allt að 40 löndum taka þátt í. Nú hefur Flataskóli enn sem áður skráð sig til leiks
Nánar
07.09.2009

Vika 3 að hefjast

Þá er vika 3 að hefjast hjá okkur hér í Flataskóla. Vinnan gengur vel og eru nemendur áhugasamir og duglegir að vinna.
Nánar
03.09.2009

Viðbragðsáætlun

Viðbragðsáætlun
Hér er að finna viðbragðsáætlun sem segir fyrir um skipulag og stjórn aðgerða í Flataskóla, Garðabæ í samræmi við áætlun Almannavarna um viðbrögð við heimsútbreiðslu inflúensu. Markmið viðbragðsáætlana skóla eru að tryggja skipulögð og samræmd
Nánar
02.09.2009

Skólabyrjun

Skólabyrjunin hefur gengið vel. Eftir gott og sólríkt sumar eru allir tilbúnir til að takast á við námið í vetur.
Nánar
English
Hafðu samband