20.03.2009
2. bekkur - sólarveisla
Nemendur í 2. bekk hafa verið svo duglegir að safna sólum að komið var að Sólarveislu eða náttfata- og bangsadegi.
Nánar20.03.2009
Rithöfundur í heimsókn.
Föstudaginn 13. mars fengu nemendur í 4. bekk rithöfund í heimsókn.
Nánar19.03.2009
Vinaviku lokið
Markmið vikunnar var að efla vináttu og samkennd í skólanum og kynna og festa í sessi skilning á siðum skólans. Vinabekkir fóru í heimsókn hver til annars og unnu saman að því að útbúa vinatré þar sem allir nemendur og starfsmenn skólans lögðu sitt...
Nánar18.03.2009
Það er mikið að gerast við landnám Gulleyjar
Það er mikið að gerast við landnám Gulleyjar. Landnemarnir eru að búnir að velja stað á Gulley þar sem húsin þeirra verða byggð. Við erum að undirbúa þjóðhátíð Gulleyjar sem verða í byrjun maí. Það stendur mikið til.
Nánar17.03.2009
Vinnumorgun í húsdýragarði
Sjöttu bekkingar fóru í Húsdýragarðinn í Laugardal í síðustu og þar síðustu viku. Um var að ræða vinnumorgna þar sem nemendur tóku þátt í því að sinna dýrunum. Þeir þrifu meðal annars stíurnar hjá dýrunum, gáfu þeim að éta, mjólkuðu kýrnar .....
Nánar13.03.2009
Föstudagsfréttir
Undanfarna viku hefur verið vina- og skólafærnivika í Flataskóla. Markmið vikunnar var að efla vináttu og samkennd í skólanum, kynna og festa í sessi skilning á siðum skólans og nýta jafningjafræðslu þannig að nemendur kenni hver öðrum.
Nánar13.03.2009
Vísindamaður að láni
4. bekkur er að vinna þemaverkefnið Flýgur fiskisagan og í sambandi við það verkefni fengum við vísindamanninn Guðrúnu Finnbogadóttur líffræðing að láni hjá Hafrannsóknarstofnun.
Nánar13.03.2009
Ljóðað í lurkinn
Nemendur í 4. bekk unnu að tónlistarverkefninu Ljóðað í lurkinn í Vigdísarlundi fimmtudaginn 12. mars. Skáldaspegillinn lék við hvurn sinn fingur eins og veðurguðirnir.
Nánar10.03.2009
Vikuáætlun
Nú er komin inn ný vikuáætlun. Verkefnablað í stærðfræði er að finna undir verkefni.
Nánar10.03.2009
4. bekkur sjóminjasafnið
Mánudaginn 9. mars fóru nemendur í 4. bekk snemma morguns í vettvangsferð í tengslum við þemaverkefnið "Flýgur fiskisagan". Ferðinni var heitið á Sjóminjasafnið í Reykjavík þar sem tekið var á móti hópnum og fengu nemendur leiðsögn og fræðslu um...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 16
- 17
- 18
- ...
- 24