Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

02.04.2009

Einn heimur

Einn heimur
Árni Árnason kennari og rithöfundur kom og hélt fyrirlestur í tónsmiðju 5. bekkja um skólasamstarf á framandi slóðum. Fyrirlesturinn tengist fjölþjóðaverkefninu Einn heimur sem 5. bekkingar vinna nú að í tónsmiðju og flytja í vor.
Nánar
02.04.2009

Sólarveistl. Föstudaginn 4. apríl

Sólarveistl. Föstudaginn 4. apríl ætlum við að halda sólarveislu númer 4 í vetur. Krakkarnir kusu og vildu flestir hafa dótadag. Allir mega koma með leikföng eða spil í skólann en verða sjálfir að bera ábyrgð á því sem þeir koma með.
Nánar
01.04.2009

Bókaormaeldi

Bókaormaeldi
Í Flataskóla er ýmislegt gert til þess að vekja áhuga nemenda á lestri bóka sér til skemmtunar. Laugardaginn 21. mars var haldin ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir í Gerðubergi sem bar heitið „Bókaormaeldi“.
Nánar
27.03.2009

Flatóvision 2009

Flatóvision 2009
Í dag fór söngvakeppnin Flatóvision fram í fyrsta sinn í Flataskóla. Fjórtán hópar og einstaklingar tóku þátt í keppninni úr 4. til 7. bekk. Sérstakir dómarar voru fengnir til að dæma og var Birgitta Haukdal ein af þeim sem ekki þótti slæmt.
Nánar
27.03.2009

Kennaranemar í 3. OS

Í vikunni hafa kennaranemarnir Anna María, Auður og Guðný kennt krökkunum stærðfræði og íslensku. Þær eru á öðru ári í Kennaraháskóla Íslands.
Nánar
26.03.2009

Flýgur fiskisagan

Flýgur fiskisagan
Undanfarnar vikur höfum við verið að vinna með þema tengt bókinni Flýgur fiskisagan eftir Ingólf Steinsson. Við höfum brallað margt þennan tíma, t.d. fórum við á Byggðasafnið í Hafnarfirði, á Sjóminjasafnið í Reykjavík, vorum
Nánar
25.03.2009

Vikuáætlanir

Vikuáætlanir fyrir næstu viku og fyrstu vikuna eftir páska eru komnar á netið. Einnig er að finna undir verkefni öll vinnublöð eða önnur verkefni sem nemendur þurfa að vinna.
Nánar
23.03.2009

Páskaungarnir

Páskaungarnir
Í dag komu fimm hænuungar úr sveitinni í hitakassann á ganginum fyrir framan bókasafnið. Einnig komu nokkur frjóvguð egg og þau verða klakin út í útungunarvél sem er í stofunni hjá nemendum í 2. bekk.
Nánar
20.03.2009

Föstudagsfréttir

Enn ein vikan að baki og óðum styttist í páskaleyfið. Við gleðjumst yfir því að daginn er farið að lengja og vorið að færast nær. Í dag eru einmitt vorjafndægur þar sem dagur og nótt eru jafnlöng.
Nánar
20.03.2009

Sólarveisla

Sólarveisla
Undanfarið höfum við verið að einblína á siðina okkar og vinna verkefni því tengdu. Við útbjuggum flott veggspjöld og tókum upp nokkur stutt myndskeið þar sem við lékum siðina. Þetta settum við síðan á sýningu fyrir allan skólann.
Nánar
English
Hafðu samband