Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.04.2009

Gleðilegt sumar.

Ég minni á Kóramótið í Garðabæ verður 17. maí kl 17 í Kirkjuhvoli. Gott væri að fá svar við því hvort nemendur geti mætt þennan dag.
Nánar
17.04.2009

Lagið í listinni

Lagið í listinni
Föstudaginn 17. apríl fóru nemendur 1. bekkja á tónleika hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands. Á tónleikunum var ballettinn Þyrnirós fluttur. Nemendur úr Listdansskóla Íslands komu fram með hljómsveitinni og sögumaður var Halldór Gylfason leikari.
Nánar
16.04.2009

Ljóðahátíð 2009

Ljóðahátíð 2009
Í morgun var hin árlega ljóðahátíð Flataskóla. Nemendur lásu upp verðlaunaljóð sín í hátíðarsal skólans. Síðustu daga hafa nemendur samið ljóð undir ýmsum bragarháttum og góðir gestir komið í heimsókn til að kynna þeim ljóðagerð og fleira tengt...
Nánar
15.04.2009

Í skólann á ný:)

Af okkur í 7.bekk er allt fínt að frétta. Nemendur eru hressir og kátir að vanda en skólastarfið gengur vel fyrir sér.
Nánar
15.04.2009

Það styttist í vorið.

Það styttist í vorið. Nú verða alllir að vera duglegir að lesa heima á hverjum degi svo að einkunnir í lestri hækki. Það er líka nauðsynlegt að skrifa í rauðu bókina á hverjum degi minnst 5 orð. Á fimmtudaginn verða úrslit ljóðakeppninnar verða...
Nánar
15.04.2009

Sveinbjörn í Tékklandi

Sveinbjörn í Tékklandi
Sveinbjörn ferðabangsi fór til Tékklands um páskana með kennurunum Önnu Lenu og Rögnu. Þær fóru á námskeið um útikennslu til Ovcin en það er í Suður Bóhemiu í Tékklandi.
Nánar
14.04.2009

Tekið til á skólalóðinni

Tekið til á skólalóðinni
Þegar vorar og snjóa leysir kemur ýmislegt í ljós undan snjónum eftir veturinn. Í dag fóru báðir fyrstu bekkirnir út til að gera fínt á skólalóðinni.
Nánar
03.04.2009

Gleðilega páska

Gleðilega páska
Páskaleyfi hefst mánudaginn 6. apríl 2009. Nemendur mæta aftur í skólann þriðjudaginn 14. apríl samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk skólans óskar ykkur gleðilegra páska.
Nánar
03.04.2009

Föstudagsfréttir

Tíminn hefur flogið áfram við leik og störf hjá 5. bekkjum og nú er komið að páskaleyfi.
Nánar
03.04.2009

Páskapóstur

Páskapóstur
Páskarnir nálgast
Nánar
03.04.2009

Fréttir úr skólastarfinu

Tíminn líður hratt og komið að
Nánar
03.04.2009

Leikskólabörn í heimsókn

Leikskólabörn í heimsókn
Þriðjudaginn 31. mars komu börn í heimsókn frá leikskólunum Bæjarbóli, Lundarbóli og Kirkjubóli. Þetta var fyrri heimsókn þeirra af tveimur. Þetta eru verðandi nemendur fyrsta bekkjar skólaárið 2009 - 2010.
Nánar
English
Hafðu samband