06.05.2009
Lionskonur hjá 5. bekk
Hin árlega heimsókn Lionskvenna var í morgun en þær heimsóttu að venju 5. bekk. Þær komu með góðan gest með sér til að kynna fyrir nemendum og var það hún Ragnheiður Ragnarsdóttir sunddrottingin okkar.
Nánar05.05.2009
Árshátíð 7. bekkur
Það voru prúðbúnir 7. bekkingar sem mættu á árshátíðina sína fimmtudaginn 30. apríl. Það má segja að dagurinn hafi byrjað þegar nemendur í 7. bekk öttu kappi við starfsmenn skólans þar sem keppt var í fótbolta, körfubolta
Nánar04.05.2009
SMT - 100 miða leikurinn
Dagana 4. – 15. maí er í gangi svokallaður 100 miða leikur meðal starfsmanna og nemenda í Flataskóla. Leikurinn gengur út á það að tveir starfsmenn á dag fá hvor um sig fimm sérstaka hrósmiða sem þeir eiga að gefa 10 nemendum sem þeir telja að...
Nánar30.04.2009
Vinna á þemadögum
Síðustu þrjá daga hafa nemendur verið önnum kafnir við að útbúa efni fyrir sýninguna 6. júní en þá heldur skólinn upp á 50 ára afmæli sitt. Nemendur unnu margvísleg verkefni í tengslum við liðna áratugi.
Nánar30.04.2009
Kórskólinn 3. og 4. bekkja syngur inn á geisladisk mánudagsmorgun kl 9:00.
Kórskólinn 3. og 4. bekkja syngur inn á geisladisk mánudagsmorgun kl 9:00. Allir koma vel hvíldir eftir langa helgi og vel upplagðir. Geisladiskarnir verða afhentir eftir pöntunum.
Nánar30.04.2009
Þemavinna
Síðustu 3 daga hafa nemendur í 7.bekk verið að vinna að þema fyrir 50 ára afmælishátíð Flataskóla. Nemendum var skipt í 7 hópa og fékk hver hópur ákveðið efni til að vinna með sem tengist áratugunum 1958-68.
Nánar27.04.2009
Þemadagar - Flataskóli í 50 ár
Dagana 28. - 30. apríl verða þemadagar í skólanum. Viðfangsefnið er Flataskóli í 50 ár – áratugirnir fimm. Stundaskráin verður brotin upp og munu nemendur aðeins vinna með verkefni tengd þemanu. Þurfa ekki að mæta með íþróttaföt í skólann þessa...
Nánar27.04.2009
FlashMeeting
Í morgun tók 7.GA þátt í umræðum í máli og mynd við 16 aðra bekki frá ýmsum Evrópulöndum á FlashMeeting. Umræðurnar fjölluðum um ýmislegt sem tengdist nánasta umhverfi þeirra og menningu.
Nánar24.04.2009
Föstudagsfréttir
Þá er veturinn liðinn og sumarið hefur hafið innreið sína. Þessa vikuna hefur verið umhverfisvika og við tókum tíma í það í vikunni að taka til á skólalóðinni, en það er misjafnt hvernig hin ýmsu svæði lóðarinnar koma undan vetri.
Nánar22.04.2009
Schoolovision
Í gær var mikið að gera hjá fjórða bekk en verið var að taka upp myndband vegna eTwinningsverkefnisins Schoolovision, sem skólinn er þátttakandi í. Sigurlag Flatovision, sem haldið var fyrir páska, Open your heart, er lagið sem sent verður í...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 13
- 14
- 15
- ...
- 24