05.08.2009
Skrifstofan opin

Skrifstofan hefur opnað aftur eftir sumarleyfi. Stjórnendur skólans eru mættir og hafa hafið undirbúning að skólastarfi vetrarins.
Nánar09.07.2009
Skólasetning 24. ágúst

Skólasetning verður mánudaginn 24. ágúst. Skóladagatal er að finna hér til hægri á síðunni. Innkauplistar verða birtir á vefnum mánudaginn 10. ágúst. Kynningarfundur fyrir nýja nemendur í 2.- 7. bekk og foreldra þeirra verður
Nánar29.06.2009.JPG?proc=AlbumMyndir)
Skólinn lokaður
Starfsfólk Flataskóla er farið í sumarleyfi og verður skólinn lokaður fram yfir verslunarmannahelgi.
Nánar11.06.2009
Skólaslit í 50. skipti

Miðvikudaginn 10. júní voru skólaslit Flataskóla í 50. skipti. Sjöundi bekkur var kvaddur sérstaklega með athöfn í sal og veitingum á eftir. Athöfnin hófst með því að Kiwanisfélagar komu líkt og undanfarin ár og veittu þremur nemendum í 7. bekk
Nánar10.06.2009
Íþróttadagur 8. júní

Hinn árlegi íþróttadagur Flataskóla var haldinn s.l. mánudag 8. júní í afskaplega góðu veðri. Að venju var fjöldamargt leikja í boði fyrir nemendur m.a. brennó, bandý, þríþraut, boggia, boðhlaup ásamt fótbolta.
Nánar10.06.2009
Vigdísarlundur - útikennslustofa

Mánudaginn 8. júní var útieldunaraðstaðan okkar í Vigdísarlundi formlega vígð. Það var gert með þeim hætti að allir nemendur Flataskóla komu í Vigdísarlund og fengu að grilla sykurpúða. Ragna fór snemma um morguninn
Nánar10.06.2009
Skólaslit

Flatskóla verður slitið í 50. skipti miðvikudaginn 10. júní.
Nemendur eiga að mæta á eftirfarandi tímum:
1. og 2 bekkur kl. 9:00
3. og 4. bekkur kl. 10:00
5. og 6. bekkur kl. 11:00
Nánar06.06.2009
6. júní - 50 ára afmælið

Afmælishátíð Flataskóla var haldin í dag og tókst mjög vel. Fjöldi gesta heimsótti skólann og var gaman að sjá hve margir foreldrar og nemendur voru meðal gestanna.
Nánar05.06.2009
Afmælisdagskrá 6. júní

Í dag var sýndu nemendur í 3. og 4. bekk leikskólahópum í Garðabæ söngleikinn Hljómhýru eftir Brynju Skúladóttur, Elínu Maríu Björnsdóttur og Hrafnkel Pálmarsson, sem eru öll foreldrar í Flataskóla. Á morgun laugardaginn 6. júní n.k
Nánar05.06.2009
Veiðiferð og Nauthólsvík

Nemendur í 6. bekk fóru í tvær ferðir í vikunni. Sú fyrri var farin á þriðjudag og ferðinni var heitið að Vífilsstaðavatni þar sem rennt var fyrir fisk.
Nánar04.06.2009
Stofutónleikar og hljóðfærakynning

Fimmtudaginn 4. júni var nemendum í fyrsta bekk, kennurum og skólastjórnendum boðið á stofutónleika og hljóðfærakynningu heim til Hjördísar tónmenntakennara og Peter Tompkins hljóðfæraleikara. Peter kynnti blásturshljóðfæri frá ýmsum
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 9
- 10
- 11
- ...
- 24