Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Helgileikur

18.12.2024
Helgileikur Þann 19. desember sýndu nemendur í 5. bekk helgileik. Sýningarnar voru tvær, önnur fyrir foreldra þátttakenda og hin fyrir alla nemendur skólans. Börnin stóðu sig með prýði og hátíðleikinn ríkti. Það er hefð að 5. bekkur í Flataskóla æfir og sýnir helgileik  í aðdraganda jóla og allur árgangurinn tekur þátt.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband