Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7.bekkur og jólahefðir víða um heim

10.12.2024
7.bekkur og jólahefðir víða um heimKrakkarnir í 7.bekk hafa að undanförnu kynnt sér jólahefðir víða um heim. Þau bjuggu til glærukynningu um jólahefðir landsins og kynntu á ensku fyrir samnemendum sínum. Nemendur kynntu meðal annars jólahefðir í Litháen, Suður Kóreu, Svíþjóð, Póllandi og Ekvador.
Til baka
English
Hafðu samband