Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Leiksýningar

02.12.2024
LeiksýningarFöstudaginn 2. desember sýndi leiklistarval Flataskóla leikritið Þrautirnar þrjár eftir Guðmund Lúðvík Þorvaldsson. Í leiklistarvalinu voru nemendur úr 5.-7. bekk. Sýningarnar tókust vel og voru leikurum og áhorfendum til sóma. Leikstjórar voru Erla Björg Káradóttir, Halla Rósenkranz og Ragna Gunnarsdóttir. Í leiklistarvalinu voru 32 nemendur og allir fengu hlutverk.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband