Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

6.bekkur - Vinna með fjölbreytileika og umburðarlyndi

22.11.2024
6.bekkur - Vinna með fjölbreytileika og umburðarlyndiÍ tilefni dags mannréttinda barna sem var 20. nóvember lásu nemendur í 6. bekk söguna um Alex, 12 ára strák sem átti tvo pabba, líðan hans þegar hann byrjaði í nýjum skóla og það sem hann gekk í gegnum. Tekinn var umræða um samtvinnun, fjölbreytileika, fordóma og setja sig í spor annarra. Nemendur tóku virkan þátt í umræðunni, tjáðu sig og höfðu skoðanir á málefninu.
Til baka
English
Hafðu samband