Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fallegu fjöllin

18.10.2024 12:16
Fallegu fjöllin2.bekkur er þessa dagana að kynna sér helstu fjöll Íslands. Nemendur skoða myndir og myndbönd sem sýna hversu fjölbreytt og stórfengleg fjöll á Íslandi eru. Nemendur læra líka að fjöll eru mishá, mynduð úr ólíkum jarðefnum og sum verða til með eldgosi. 
Nemendur vinna saman í hópum og gera sína eigin útgáfu af þessum fjöllum; Esja, Snæfellsjökull, Herðubreið, Skjaldbreiður, Hekla, Öræfajökull, Dyrfjöll og Hornbjarg. Öll fjöll búa yfir leyndardómum og sögum. 
Vissir þú að heiti meirihluta fjalla á Íslandi endar á fell eða fjall?
Til baka

Fallegu fjöllin

18.10.2024
Fallegu fjöllin2.bekkur er þessa dagana að kynna sér helstu fjöll Íslands. Nemendur skoða myndir og myndbönd sem sýna hversu fjölbreytt og stórfengleg fjöll á Íslandi eru. Nemendur læra líka að fjöll eru mishá, mynduð úr ólíkum jarðefnum og sum verða til með eldgosi. 
Nemendur vinna saman í hópum og gera sína eigin útgáfu af þessum fjöllum; Esja, Snæfellsjökull, Herðubreið, Skjaldbreiður, Hekla, Öræfajökull, Dyrfjöll og Hornbjarg. Öll fjöll búa yfir leyndardómum og sögum. 
Vissir þú að heiti meirihluta fjalla á Íslandi endar á fell eða fjall?
Til baka
English
Hafðu samband