Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Brunaæfing

11.10.2024
Brunaæfing

Í vikunni var haldin brunaæfing í skólanum.  Rýmingin gekk vel fyrir sig og flestir árgangar stóðu sig mjög vel í að mynda raðir og  fylgja fyrirmælum kennara.  Stefnt er að því að halda aðra brunaæfingu í febrúar til að æfa rýmingu enn frekar.

Til baka
English
Hafðu samband