Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tilkynning frá Krakkakoti

02.10.2024
Tilkynning frá KrakkakotiKrakkakotsfréttir hafa hafið göngu sína þennan veturinn. Fréttabréfið kemur út í lok hvers mánaðar og inniheldur myndir ásamt upplýsingum til foreldra. Markmiðið er að foreldrar verði upplýstari um starfsemina í Krakkakoti og dagskránna framundan.  Hér má nálgast fréttabréfið: Fréttabréf Krakkakots október (canva.com)
Til baka
English
Hafðu samband