Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ársskýrsla Flataskóla 2021-2022

04.08.2022
Ársskýrsla Flataskóla 2021-2022Ársskýrsla Flataskóla fyrir síðasta skólaár er nú komin út og er aðgengileg hér á heimasíðunni.  Í ársskýrslum hvers skólaárs eru dregnir saman helstu þættir úr starfi vetrarins, þar er m.a. að finna annál skólaársins, skýrslur kennara, samantekt á mati á skólastarfinu o.fl.   Hægt er að nálgast ársskýrslur á heimasíðunni undir Skólinn / Áætlanir / Ársskýrsla en nýjustu skýrsluna má einnig finna hér.
Til baka
English
Hafðu samband