Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Til foreldra leikskólabarna

25.03.2021

Leikskóladeild Flataskóla er opin. 
Tekin hefur verið upp hólfaskipting og foreldrum er ekki heimilt að koma inn í leikskólann.Foreldrar eru beðnir um   að hringja í síma 617-1573 eða banka þegar þeir koma  með börnin og sækja. Mjög mikilvægt er að huga vel að persónulegum sóttvörnum og vera ávallt með grímu. 

Þeir sem kjósa að hafa börnin sín heima geta komið, hringt eða bankað til að láta vita af sér  og sótt útifötin með sama hætti.
Farið verður  að öllu með gát og biðjum við foreldra um að halda börnum með minnstu  COVID einkenni heima og fara með þau í sýnatöku.  Við leggjum áherslu á að vernda bæði börn og starfsfólk og hafa varann á.  
Ef eitthvað breytist munum við senda ykkur línu um hæl. 

Til baka
English
Hafðu samband