Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bláfjöll í dag 3 - 5 - 7 bekkur og 4/5 ára

13.03.2019
Miðvikudagur 13. mars

Börn í 4/5 ára deild,  3. - 5. og 7. bekk

Mæting í skólann klukkan 8:30 og þá koma nemendur með allan búnað með sér. Geyma búnaðinn fyrir framan anddyri á svæði sem er merkt þeirra árgangi og fara í heimastofur.
Lagt af stað frá Flataskóla kl. 9:00. Farið verður af stað frá Bláfjöllum upp úr kl. 13:30 og áætluð koma í Flataskóla er um kl. 14:30.

 

Krakkakot er opið við heimkomu fyrir þá sem eru þar skráðir.
Nánari upplýsingar um ferðina hafa verið sendar foreldrum í tölvupósti.
Til baka
English
Hafðu samband