Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

4. bekkur fræðist um Sorpu

26.10.2016
4. bekkur fræðist um Sorpu

Í síðustu viku fengu nemendur í 4. bekk góðan gest frá Sorpu sem sagði þeim frá því hvernig gengið er frá úrganginum sem kemur frá höfuðborgarsvæðinu. Sýndar voru flottar myndir frá sorpflokkun og hvernig æskilegast sé að við flokkum úrganginn okkar heima hjá okkur. Vonandi hefur fræðslan þau áhrif að við gerum betur í þessum málum  því alltaf má gera betur og að börnin beri fróðleikinn heim til sinna nánustu.

Til baka
English
Hafðu samband