UNICEF-hlaupið 2016
Allir nemendur skólans hlupu í UNICEF hlaupinu í gær á stóra vellinum við skólann. Það þurfti þrjá hringi til að hlaupa einn kílómetra. Nemendur fengu límmiða fyrir hvern hring og sumir voru afar duglegir og notuðu 40 mínúturnar vel sem þeir fengu til að hlaupa. Eitt er víst að allmargir kílómetrar voru hlaupnir. Áður en hlaupið hófst fræddu kennarar nemendur um hvað UNICEF hreyfingin stendur fyrir og hægt er að fræðast nánar um það á vef hennar. Myndir frá hlaupinu eru komnaar í myndasafn skólans.
UNICEF-hlaupið 2016
Allir nemendur skólans hlupu í UNICEF hlaupinu í gær á stóra vellinum við skólann. Það þurfti þrjá hringi til að hlaupa einn kílómetra. Nemendur fengu límmiða fyrir hvern hring og sumir voru afar duglegir og notuðu 40 mínúturnar vel sem þeir fengu til að hlaupa. Eitt er víst að allmargir kílómetrar voru hlaupnir. Áður en hlaupið hófst fræddu kennarar nemendur um hvað UNICEF hreyfingin stendur fyrir og hægt er að fræðast nánar um það á vef hennar. Myndir frá hlaupinu eru komnaar í myndasafn skólans.