Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skíðaferð seinni ferð

22.04.2016
Skíðaferð seinni ferð

Farið var með seinni hópinn á skíði í dag upp í Bláfjöll. Við vorum heppin með veður þótt aðeins blési hann á okkur. Tæplega 200 börn og starfsfólk var í fjallinu fram til klukkan tvö og voru nokkrir alveg á því að vera aðeins lengur. Allt gekk að óskum og allir skiluðu sér heilir heim. Myndir frá ferðinni eru komnar í myndasafn skólans.

Til baka
English
Hafðu samband