Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

3. bekkur - morgunsamvera

20.01.2016 13:21
3. bekkur - morgunsamvera

Það var flottur hópur sem sá um samveruna í morgun í hátíðarsalnum. Nemendur í 3. bekk fluttu þema sem þeir tileinkuðu þorranum og veltu fyrir sér spurningunni "hver er þessi þorri?" Svo nú vita vonandi allir í Flataskóla hver hann er þessi þorri. Greinargóð lýsing var á því hvað væri þorramatur og hver bjó til það orð og orðin sem tileiknuð eru mat á þorranum sem eru mörg og fjölbreytileg. Nemendur sýndu orðin á spjöldum upp á sviði. Eftir góða úttekt á þorranum voru sagðir brandarar, þulur, gátur og að lokum fluttu nokkrir nemendur tónlist. Síðan sungu allir lögin "Þorraþræll" og Krummavísur. Fór þetta allt vel og fallega fram og er hægt að skoða myndir frá samverunni sem eru í myndasafni skólans.

Til baka

3. bekkur - morgunsamvera

20.01.2016
3. bekkur - morgunsamvera

Það var flottur hópur sem sá um samveruna í morgun í hátíðarsalnum. Nemendur í 3. bekk fluttu þema sem þeir tileinkuðu þorranum og veltu fyrir sér spurningunni "hver er þessi þorri?" Svo nú vita vonandi allir í Flataskóla hver hann er þessi þorri. Greinargóð lýsing var á því hvað væri þorramatur og hver bjó til það orð og orðin sem tileiknuð eru mat á þorranum sem eru mörg og fjölbreytileg. Nemendur sýndu orðin á spjöldum upp á sviði. Eftir góða úttekt á þorranum voru sagðir brandarar, þulur, gátur og að lokum fluttu nokkrir nemendur tónlist. Síðan sungu allir lögin "Þorraþræll" og Krummavísur. Fór þetta allt vel og fallega fram og er hægt að skoða myndir frá samverunni sem eru í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband