Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólaþemað "Látum gott af okkur leiða"

07.12.2015 15:38
Jólaþemað "Látum gott af okkur leiða"

Nemendur hófust handa í morgun við að útbúa jólalega muni til að setja á jólamarkaðinn á fimmtudaginn. Þetta er verkefnið "Látum gott af okkur leiða" þar sem nemendur búa til ýmislegt til að selja á jólamarkaði og láta ágóðann renna til góðgerðarmála. Nemendur stinga upp á hvert þeir vilja að ágóðinn fari og verður dregið úr tillögum þeirra. Það sem var unnið í morgun voru m.a. jólakort, hreindýr úr trjám, konfekt, kókóskúlur, jólagjafapokar, smákökur, kökupinnar, jólatré, jólaseríur úr þæfðri ull, skreyttar piparkökur, jólatré, jólakúlur og kertakrukkur. Myndir frá vinnunni er að finna í myndasafni skólans og myndbandið hér fyrir neðan gefur smáinnsýn í vinnuumhverfið.

 

Til baka

Jólaþemað "Látum gott af okkur leiða"

07.12.2015
Jólaþemað "Látum gott af okkur leiða"

Nemendur hófust handa í morgun við að útbúa jólalega muni til að setja á jólamarkaðinn á fimmtudaginn. Þetta er verkefnið "Látum gott af okkur leiða" þar sem nemendur búa til ýmislegt til að selja á jólamarkaði og láta ágóðann renna til góðgerðarmála. Nemendur stinga upp á hvert þeir vilja að ágóðinn fari og verður dregið úr tillögum þeirra. Það sem var unnið í morgun voru m.a. jólakort, hreindýr úr trjám, konfekt, kókóskúlur, jólagjafapokar, smákökur, kökupinnar, jólatré, jólaseríur úr þæfðri ull, skreyttar piparkökur, jólatré, jólakúlur og kertakrukkur. Myndir frá vinnunni er að finna í myndasafni skólans og myndbandið hér fyrir neðan gefur smáinnsýn í vinnuumhverfið.

 

Til baka
English
Hafðu samband