Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera 4. bekkur

16.10.2015
Morgunsamvera 4. bekkur

Síðast liðinn miðvikudag sáu nemendur í 4. bekk um morgunsamveruna í hátíðarsal Flataskóla. Þeir sögðu brandara og spiluðu á píanó. Einnig var hópdans sýndur undir lagi Páls Óskars. Hér fyrir neðan er myndband sem sýnishorn úr samverunni og einnig myndir í myndasafni skólans.

 

Til baka
English
Hafðu samband