Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hvatapeningar frá Garðabæ

15.10.2015
Hvatapeningar frá Garðabæ

Garðabær veitir öllum börnum og unglingum á aldinum 5 til 18 ára hvatapeninga árlega til að greiða niður æskulýðs- og íþróttastarf. Hægt er að nota þá til að greiða niður starf sem börnum og ungmennum í Garðabæ stendur til boða að taka þátt í og tekur að lágmarki 10 vikur. Á vef bæjarins er að finna upplýsingar um "Hvatapeningana" og "Frístundabílinn" sem fjölskyldur geta nýtt sér.  Sjá nánar á vefsíðu Garðabæjar.

Til baka
English
Hafðu samband