Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7. bekkur í skólabúðum að Reykjum

15.10.2015
7. bekkur í skólabúðum að Reykjum

Sjöundi bekkur dvelur í skólabúðum að Reykjum í Hrútafirði þessa viku. Góðar fréttir berast þaðan og eru krakkarnir kátir og glaðir og allt gengur vel. Hér eru tvö myndbönd eitt hér myndband  og annað hérþar sem hægt er að kíkja smá inn í búðalífið og sjá hvernig það gengur fyrir sig. Hafþór kennari í 7. bekk tók myndböndin.

Margir tóku með sér góða bók til að lesa. Skildi hann hafa haft tíma til að ljúka við þessa?

Hér fyrir neðan er allur hópurinn sem fór að Reykjum. Glæsilegur hópur.

Til baka
English
Hafðu samband