5. bekkur með morgunsamveruna
Síðast liðinn miðvikudag sáu fimmtubekkingar um morgunsamveru í hátíðarsalnum. Þeir brugðu á það ráð að taka upp nokkur atriði og festa á filmu eða á spjaldtölvu. Þarna voru fjölbreytt atriði eins og fimleikar, fótbolti, hljóðfæraleikur, bakstur og fleira. Víða var komið við sögu og sáu nemendur alfarið um val og uppsetningu á hvað og hvernig myndbandið leit út í lokin. Meðal annars fóru nemendur út í fimleikahúsið sem er nánast hér á skólalóðinni og tóku upp þegar nemendur léku sér við ýmis konar æfingar. Endilega skoðið myndbandið hér fyrir neðan og njótið.
5. bekkur með morgunsamveruna
Síðast liðinn miðvikudag sáu fimmtubekkingar um morgunsamveru í hátíðarsalnum. Þeir brugðu á það ráð að taka upp nokkur atriði og festa á filmu eða á spjaldtölvu. Þarna voru fjölbreytt atriði eins og fimleikar, fótbolti, hljóðfæraleikur, bakstur og fleira. Víða var komið við sögu og sáu nemendur alfarið um val og uppsetningu á hvað og hvernig myndbandið leit út í lokin. Meðal annars fóru nemendur út í fimleikahúsið sem er nánast hér á skólalóðinni og tóku upp þegar nemendur léku sér við ýmis konar æfingar. Endilega skoðið myndbandið hér fyrir neðan og njótið.