Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Morgunsamvera í umsjón 5. bekkja

02.12.2014
Morgunsamvera í umsjón 5. bekkja

Í síðustu viku sá guli hópurinn í 5. bekk um morgunsamveruna. Þar var m.a. lesin upp saga, sýndur dans, uppháldsbækurnar í 5. bekk kynntar og hljómsveit steig á sviðið. Smásýnishorn af tónlistinni og dansinum er á myndbandinu hér fyrir neðan og myndir má sjá í myndasafni skólans.

 

Til baka
English
Hafðu samband