Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Rithöfundur í heimsókn

21.10.2014
Rithöfundur í heimsókn

Eva Þengilsdóttir rithöfundur kom í heimsókn á bókasafnið til annars bekkinga í gær og las og sagði frá bókinni sinni Nála riddarasaga. Sagan er um riddara á fráum hesti og með flugbeitt sverð sem þeysir um og sigrar alla þar til Nála kemur til sögunnar. Eva lét nemendur vinna verkefni þar sem inntakið var friður og sagði að þeir hefðu verið áhugasamir og spurt skemmtilegra spurninga. Sjá myndir í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband