Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Enska 5. bekkur

17.09.2014
Enska 5. bekkur

Nemendur í 5. bekk hafa verið að vinna verkefni í ensku þar sem tekin voru fyrir ýmis störf í þjóðfélaginu. Nemendur drógu um hvaða starfsheiti þeir unnu með og bjuggu til persónur og sköpuðu vinnusvæði sem tengdist því. Þetta er allt saman hægt að skoða núna á veg á ganginum gegnt stofunum þeirra. Verkefnið ber nafnið Our English Wall. Myndir er hægt að skoða í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband