Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinabekkir hittast

11.09.2014
Vinabekkir hittast

Tvo síðustu þriðjudaga hafa nemendurí sjötta og þriðja bekk sem eru vinabekkir hitst og leikið sér saman. Var nemendum skipt upp í hópa og fóru þeir saman í leikinn "Stinger", snú-snú, pókó og skotbolta. Þetta féll í góðan jarðveg hjá báðum bekkjunum og munum við nýta fleiri tækifæri í vetur til þess að hittast og gera eitthvað fleira skemmtilegt saman. Myndir er að finna í myndasafni bekkjanna.

Til baka
English
Hafðu samband