Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinabekkir

05.09.2014
Vinabekkir

Sjöundi bekkur átti yndislega stund með vinabekknum sínum í dag. Nemendur úr 4 og 5 ára bekk komu í heimsókn til vinabekkjar síns í 7. bekk. Þeir gerðu ýmislegt saman, eins og að lita, leika sér í bíla- og dúkkuleik. Nokkir fóru út þar sem farið var í fótbolta og í rólurnar. Það var gleði og gaman að hittast sem sést best á myndunum sem komnar eru inn í myndasafn skólans. Þetta verður svo sannarlega endurtekið aftur í vetur. Nemendur í 7.bekk hlakka mikið til þess. Myndasafn 7. bekkja og myndasafn 4 og 5 ára barna.

Til baka
English
Hafðu samband