Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fræðsla um heimskautarannsóknir

12.02.2014 13:46
Fræðsla um heimskautarannsóknir

Í morgun heimsótti Guðfinna Aðalgeirsdóttir jöklafræðingur 7. bekkinga til að segja þeim frá starfi sínu á Grænlandi og á Suður-heimskautinu. Hún dvaldi á Suðurskautinu í tæpan mánuð við vísindastörf þar sem hún var aðallega að mæla hreyfinar jökulsins. Einnig sagði hún þeim frá ískjarnaborunum og lífinu og starfinu í rannsóknarbúðunum. Þessi atburður tengist eTwinning-verkefninu "More than Frosen Water" sem skólinn er að vinna með skóla í Rossano á Ítalíu.

Hér er smásýnishorn af fyrirlestri Guðfinnu.
Til baka

Fræðsla um heimskautarannsóknir

12.02.2014
Fræðsla um heimskautarannsóknir

Í morgun heimsótti Guðfinna Aðalgeirsdóttir jöklafræðingur 7. bekkinga til að segja þeim frá starfi sínu á Grænlandi og á Suður-heimskautinu. Hún dvaldi á Suðurskautinu í tæpan mánuð við vísindastörf þar sem hún var aðallega að mæla hreyfinar jökulsins. Einnig sagði hún þeim frá ískjarnaborunum og lífinu og starfinu í rannsóknarbúðunum. Þessi atburður tengist eTwinning-verkefninu "More than Frosen Water" sem skólinn er að vinna með skóla í Rossano á Ítalíu.

Hér er smásýnishorn af fyrirlestri Guðfinnu.
Til baka
English
Hafðu samband