Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

2. sætið í ECR 2014

03.02.2014
2. sætið í ECR 2014

Fjórði bekkur tók þátt í eTwinningverkefniu ECR eða "Evrópska keðjan" ásamt um tuttugu öðrum skólum í Evrópu. Verkefnið fólst í því að búa til keðju og taka upp á myndband og setja á bloggsíðu verkefnisins. Síðan völdu nemendur bestu keðjuna og gáfu stig og sendu til stjórnandans sem setti niðurstöðurnar á bloggsíðuna. Nemendur frá Belgíu hlutu fyrsta sætið og við annað. En við fengum viðurkenningu fyrir mesta áhorf. Hægt er að skoða keðjurnar frá hinum skólunum á bloggsíðunni.

Til baka
English
Hafðu samband