Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sveinbjörn ferðabangsi

22.11.2011
Sveinbjörn ferðabangsi

Ferðabangsinn okkar hann Sveinbjörn hefur haft í ýmsu að snúast í haust.  Hann er þegar búinn að fara í nokkrar ferðir með félögum sínum á haustönn og núna nýlega var hann á Akureyri og þar áður var hann við Álftavatn í Grímsnesi.  Hægt er að lesa um ferðalögin hans á vefsíðunni okkar hér.

 

Til baka
English
Hafðu samband