Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hjálparsveit skáta gaf endurskinsmerki

07.11.2011
Hjálparsveit skáta gaf endurskinsmerki

Í dag fengu nemendur í 3. bekk endurskinsmerki að gjöf frá Hjálparsveit Skáta í Garðabæ. Nemendur fengu einnig bókamerki þar sem farið er yfir mikilvægi þess að nota endurskinsmerki þegar dimmt er úti. Nemendur voru alsælir með merkin sín en hver og einn fékk að velja sér sitt merki.

Sjá myndir í myndasafni skólans.

Til baka
English
Hafðu samband