Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kaffihúsa- og kirkjuferð

15.12.2010
Kaffihúsa- og kirkjuferð

Fyrsti bekkur fór í Vídalínskirkju í síðustu viku og spjölluðu við prestinn og meðhjálpara hans. Einnig fóru nemendur með kennara sínum í kaffihúsaferð til Reykjavíkur í morgun.  Þeir fengu kakó og köku í Súfistanum í Iðuhúsinu við Lækjargötu og síðan var farið út á Austurvöll og gengið í kringum jólatréð áður en strætisvagninn var tekinn heim aftur. Hægt er að skoða myndir á myndasafni fyrsta bekkjar.

Til baka
English
Hafðu samband